Lakers lagði San Antonio 11. mars 2006 14:09 Kobe Bryant og félagar gerðu góða ferð til San Antonio í nótt NordicPhotos/GettyImages Los Angeles Lakers vann í nótt óvæntan útisigur á San Antonio Spurs á útivelli 100-92. Meistararnir komust aldrei í gang í leiknum og virkuðu þreyttir eftir mikið leikjaálag síðustu daga og skoraði Tim Duncan t.a.m. aðeins 12 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers. Orlando burstaði Cleveland 102-73 á heimavelli. Carlos Arroyo skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Orlando, en LeBron James skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Cleveland þrátt fyrir að spila með flensu. Denver vann enn á útivelli og skellti Toronto 108-97, þrátt fyrir að Carmelo Anthony færi meiddur af velli í byrjun leiks. Andre Miller skoraði 23 stig fyrir Denver og Reggie Evans hirti 20 fráköst, en Mike James var atkvæðamestur hjá Toronto með 25 stig. Milwaukee lagði Boston á útivelli 92-86. Michael Redd skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en Paul Pirerce skoraði 26 fyrir Boston. Golden State vann mjög óvæntan útisigur á Miami 111-106. Jason Richardson skoraði 44 stig fyrir Golden State, en Dwayne Wade skoraði 42 fyrir Miami. Indiana lagði New Orleans á útivelli 92-90. Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Indiana og sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. LA Clippers sigraði Chicago 107-98. Sam Cassell skoraði 32 stig fyrir Clippers, en Kirk Hinrich skoraði 21 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Memphis á heimavelli sínum 105-93. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento, en Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Memphis. Loks vann Seattle góðan sigur á Minnesota 107-96. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle, en Mark Blount skoraði 23 fyrir Minnesota. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Sjá meira
Los Angeles Lakers vann í nótt óvæntan útisigur á San Antonio Spurs á útivelli 100-92. Meistararnir komust aldrei í gang í leiknum og virkuðu þreyttir eftir mikið leikjaálag síðustu daga og skoraði Tim Duncan t.a.m. aðeins 12 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers. Orlando burstaði Cleveland 102-73 á heimavelli. Carlos Arroyo skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Orlando, en LeBron James skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Cleveland þrátt fyrir að spila með flensu. Denver vann enn á útivelli og skellti Toronto 108-97, þrátt fyrir að Carmelo Anthony færi meiddur af velli í byrjun leiks. Andre Miller skoraði 23 stig fyrir Denver og Reggie Evans hirti 20 fráköst, en Mike James var atkvæðamestur hjá Toronto með 25 stig. Milwaukee lagði Boston á útivelli 92-86. Michael Redd skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en Paul Pirerce skoraði 26 fyrir Boston. Golden State vann mjög óvæntan útisigur á Miami 111-106. Jason Richardson skoraði 44 stig fyrir Golden State, en Dwayne Wade skoraði 42 fyrir Miami. Indiana lagði New Orleans á útivelli 92-90. Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Indiana og sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. LA Clippers sigraði Chicago 107-98. Sam Cassell skoraði 32 stig fyrir Clippers, en Kirk Hinrich skoraði 21 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Memphis á heimavelli sínum 105-93. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento, en Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Memphis. Loks vann Seattle góðan sigur á Minnesota 107-96. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle, en Mark Blount skoraði 23 fyrir Minnesota.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Sjá meira