Tíundi sigur Phoenix í röð 6. mars 2006 17:10 Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu gegn Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Fleiri fréttir Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Fleiri fréttir Garnacho ekki í hóp Í beinni: FHL - Þróttur | Sjóðheitir gestir í Fjarðabyggð Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira