Ákæruskjalið ónýtt 20. september 2005 00:01 "Ég fagna náttúrulega þessari niðurstöðu og hún er í samræmi við það sem við höfum haldið fram. Þetta er jafnframt mikill áfellisdómur fyrir ákæruvaldið," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, sem staddur er í Bandaríkjunum. Jón Ásgeir segir ljóst að málatilbúnaðurinn hafi verið stórgallaður og tekinn hafi verið af allur vafi um það. "Starfsumhverfi okkar verður auðveldara í kjölfar þessa úrskurðar." Jón Ásgeir hefur haldið því fram að ákærurnar væru í ætt við ofsóknir gegn sér og eigendum Baugs. "Þessi niðurstaða styður það að þeir glæpir hafi ekki verið framdir sem ákærandinn lýsir. Og þá spyr maður af hverju er hægt að láta svona viðgangast. Hvernig stendur á því að hægt er að rannsaka málið í þrjú ár og koma svo með skjal sem er svo haldlítið og ónýtt að það kemst ekki einu sinni fyrir dóm?" Jón Ásgeir segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í gær hafi ekki komið sér á óvart. "Eins og fram kemur í úrskurðinum eru einnig gallar á öðrum atriðum í ákærunni en þeim átján liðum sem áður höfðu verið taldir ófullnægjandi. Þetta mál er allt hið furðulegasta. Fyrirtækið hefur sagt að ekki hafi verið brotið á því og endurskoðendur og lögfræðingar hafa komist að sömu niðurstöðu. Samt er haldið áfram. Hvað býr að baki og hversu langt má ganga? Þetta hlýtur að kalla á umfangsmikla skoðun á embætti Ríkislögreglustjóra," segir Jón Ásgeir. Baugsmálið Innlent Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
"Ég fagna náttúrulega þessari niðurstöðu og hún er í samræmi við það sem við höfum haldið fram. Þetta er jafnframt mikill áfellisdómur fyrir ákæruvaldið," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, sem staddur er í Bandaríkjunum. Jón Ásgeir segir ljóst að málatilbúnaðurinn hafi verið stórgallaður og tekinn hafi verið af allur vafi um það. "Starfsumhverfi okkar verður auðveldara í kjölfar þessa úrskurðar." Jón Ásgeir hefur haldið því fram að ákærurnar væru í ætt við ofsóknir gegn sér og eigendum Baugs. "Þessi niðurstaða styður það að þeir glæpir hafi ekki verið framdir sem ákærandinn lýsir. Og þá spyr maður af hverju er hægt að láta svona viðgangast. Hvernig stendur á því að hægt er að rannsaka málið í þrjú ár og koma svo með skjal sem er svo haldlítið og ónýtt að það kemst ekki einu sinni fyrir dóm?" Jón Ásgeir segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í gær hafi ekki komið sér á óvart. "Eins og fram kemur í úrskurðinum eru einnig gallar á öðrum atriðum í ákærunni en þeim átján liðum sem áður höfðu verið taldir ófullnægjandi. Þetta mál er allt hið furðulegasta. Fyrirtækið hefur sagt að ekki hafi verið brotið á því og endurskoðendur og lögfræðingar hafa komist að sömu niðurstöðu. Samt er haldið áfram. Hvað býr að baki og hversu langt má ganga? Þetta hlýtur að kalla á umfangsmikla skoðun á embætti Ríkislögreglustjóra," segir Jón Ásgeir.
Baugsmálið Innlent Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira