Björgunarfólkið hinar nýju hetjur 9. júlí 2005 00:01 Bretar tala þessa dagana um nýjar hetjur, fólkið sem fór niður í lestargöngin til að hjálpa þeim sem særðust í sprengjuárásunum á fimmtudag og gátu ekki bjargað sér út sjálfir. Ein þeirra sem komu slasaða fólkinu til bjargar er Helen Long, starfsmaður á lestarstöð, sem hugaði að manni sem missti neðan af fæti í sprengingunni þar til hjálp barst. Til að stöðva blæðinguna var belti lestarstjóra hert að fætinum. "Hann sagði mér að systir sín væri ófrísk og ætti að eiga skömmu fyrir jól. Ég sagði honum að gera sömu öndunaræfingar og ófrískar konur gera með því að anda stutt. Alltaf þegar hann var við það að falla í yfirlið reyndi ég að halda honum vakandi," sagði Long sem vék ekki frá hlið mannsins þá tvo klukkutíma sem liðu áður en hægt var að flytja hann á sjúkrahús. Ekki tókst þó að bjarga öllum og sagði Long frá því að ung kona hefði látist meðan hún hjálpaði manninum særða. "Hann bað mig margoft að lofa sér því að hann myndi ekki deyja." Slökkviliðsmaðurinn Terence Adams var á King's Cross stöðinni þegar sprengja sprakk. Hann og fleiri fóru inn í göngin til að hjálpa særðu fólki út. Hann sagði gríðarlega erfitt að ná fólkinu út sem var margt hvert fast í braki lestarvagnanna. Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Bretar tala þessa dagana um nýjar hetjur, fólkið sem fór niður í lestargöngin til að hjálpa þeim sem særðust í sprengjuárásunum á fimmtudag og gátu ekki bjargað sér út sjálfir. Ein þeirra sem komu slasaða fólkinu til bjargar er Helen Long, starfsmaður á lestarstöð, sem hugaði að manni sem missti neðan af fæti í sprengingunni þar til hjálp barst. Til að stöðva blæðinguna var belti lestarstjóra hert að fætinum. "Hann sagði mér að systir sín væri ófrísk og ætti að eiga skömmu fyrir jól. Ég sagði honum að gera sömu öndunaræfingar og ófrískar konur gera með því að anda stutt. Alltaf þegar hann var við það að falla í yfirlið reyndi ég að halda honum vakandi," sagði Long sem vék ekki frá hlið mannsins þá tvo klukkutíma sem liðu áður en hægt var að flytja hann á sjúkrahús. Ekki tókst þó að bjarga öllum og sagði Long frá því að ung kona hefði látist meðan hún hjálpaði manninum særða. "Hann bað mig margoft að lofa sér því að hann myndi ekki deyja." Slökkviliðsmaðurinn Terence Adams var á King's Cross stöðinni þegar sprengja sprakk. Hann og fleiri fóru inn í göngin til að hjálpa særðu fólki út. Hann sagði gríðarlega erfitt að ná fólkinu út sem var margt hvert fast í braki lestarvagnanna.
Erlent Fréttir Hryðjuverk í London Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira