Segir launakönnun ómarktæka 29. maí 2005 00:01 Það er óskynsamlegt og felur í sér sóun að mismuna í launum á grundvelli annars en hæfnis og framlags. Þetta segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann telur jafnframt að könnun Háskólans á Bifröst um launamun kynjanna sé ómarktæk. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær eru karlmenn sem útskrifast hafa frá Viðskiptaháskólinn á Bifröst með yfir 50 prósentum hærri laun en konur sem útskrifast hafa á sama tíma og eru flestir rasandi yfir þessum niðurstöðum. Umræða sem þessi verður með reglulegu millibili en svo virðist sem lítið batni. En hverjir eru það sem raunverulega eiga sök á viðvarandi ástandi? Eru konur einfaldlega ekki nógu harðar þegar þær setjast að samningaborði eða á atvinnulífið einhverja sök í málinu? Bera stjórnendur fyrirtækjanna kannski einhverja ábyrgð á stöðunni? Ari Edwald, formaður Samtaka atvinnulífins, segir könnun Háskólans á Bifröst ekki marktæka hvað varðar launamun kynjanna þar sem hún beri ekki saman laun fyrir svipuð störf eða vinnutíma. Hins vegar þurfi að hlúa að þessu málefni og að kynjum sé ekki mismunað hvað varðar stöðu eða laun. Ari spyr hvað það feli í sér ef vinnuveitandi standi frammi fyrir því að geta ráðið hæfari konu á lægri launum en því sé haldið fram að hann hafi tilhneigingu til þess að ráða jafnvel óhæfari karl og borga honum hærri laun. Hann segir það fela í sér lélegri rekstur og minni arðsemi af honum. Ari spyr hvort það sé það sem menn stefni að með fyrirtækjarekstri á markaði. Ari segir Samtök atvinnulífsins reyna að stuðla að meira launajafnrétti og eru samtökin aðilar að jafnréttishópi og vinnumarkaðshópi og leggi þannig sitt af mörkum til framfara þessara mála. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Það er óskynsamlegt og felur í sér sóun að mismuna í launum á grundvelli annars en hæfnis og framlags. Þetta segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann telur jafnframt að könnun Háskólans á Bifröst um launamun kynjanna sé ómarktæk. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar tvö í gær eru karlmenn sem útskrifast hafa frá Viðskiptaháskólinn á Bifröst með yfir 50 prósentum hærri laun en konur sem útskrifast hafa á sama tíma og eru flestir rasandi yfir þessum niðurstöðum. Umræða sem þessi verður með reglulegu millibili en svo virðist sem lítið batni. En hverjir eru það sem raunverulega eiga sök á viðvarandi ástandi? Eru konur einfaldlega ekki nógu harðar þegar þær setjast að samningaborði eða á atvinnulífið einhverja sök í málinu? Bera stjórnendur fyrirtækjanna kannski einhverja ábyrgð á stöðunni? Ari Edwald, formaður Samtaka atvinnulífins, segir könnun Háskólans á Bifröst ekki marktæka hvað varðar launamun kynjanna þar sem hún beri ekki saman laun fyrir svipuð störf eða vinnutíma. Hins vegar þurfi að hlúa að þessu málefni og að kynjum sé ekki mismunað hvað varðar stöðu eða laun. Ari spyr hvað það feli í sér ef vinnuveitandi standi frammi fyrir því að geta ráðið hæfari konu á lægri launum en því sé haldið fram að hann hafi tilhneigingu til þess að ráða jafnvel óhæfari karl og borga honum hærri laun. Hann segir það fela í sér lélegri rekstur og minni arðsemi af honum. Ari spyr hvort það sé það sem menn stefni að með fyrirtækjarekstri á markaði. Ari segir Samtök atvinnulífsins reyna að stuðla að meira launajafnrétti og eru samtökin aðilar að jafnréttishópi og vinnumarkaðshópi og leggi þannig sitt af mörkum til framfara þessara mála.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira