Vísitalan hækkar einna mest hér 29. desember 2004 00:01 Hækkun á hlutabréfavísitölunni í Kauphöll Íslands hefur verið einna mest erlendra kauphalla. Á vefútgáfu Dagens Industri kemur fram að er mest á norðurlöndunum eða um 53 prósent meðan Norðmenn koma okkur næstir með 39 prósenta hækkun. Danir hafa 21 prósent, Svíar 17 og Finnar aðeins fjögur prósent. "Við erum mjög sátt við þróunina. Það er ekki nóg með að markaðurinn hafi hækkað töluvert og mikil veltuaukning orðið. Fyrirtækin nýta sér markaðinn mjög vel til að afla fjár og fjárfesta í fyrirtækjum erlendis, miklu meira en annars staðar í Evrópu. Fyrirtæki hér sækja sama fjármagn á íslenska markaðinn og öll fyrirtækin í Danmörku á danska markaðnum," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Aðeins fjórar þjóðir hafa meiri hækkun hlutabréfavísitölu en við, í Úkraínu er hún 251 prósent, í Rúmeníu 100 prósent og í Ungverjalandi og Tékklandi 54 prósent. Ekki er vitað hvert þroskastigið er á þessum mörkuðum og ekki víst að þessar tölur gefi mikið til kynna. Veltan er víða lítil og markaðurinn óþroskaðri en hér. Hlutabréfavísitalan í Mexíkó hefur hækkað einna mest eða um 44 prósent og í Indónesíu um 42 prósent. Annars staðar hefur hún ekki hækkað jafn mikið. S&P 500, Nasdaq og Dow Jones vísitölurnar í New York hafa hækkað um 8, 7 og 3 prósent, í Tókýó um 5 prósent og í Hong Kong um 13 prósent. Í Kína er lækkun upp á 13 prósent. Innlent Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Hækkun á hlutabréfavísitölunni í Kauphöll Íslands hefur verið einna mest erlendra kauphalla. Á vefútgáfu Dagens Industri kemur fram að er mest á norðurlöndunum eða um 53 prósent meðan Norðmenn koma okkur næstir með 39 prósenta hækkun. Danir hafa 21 prósent, Svíar 17 og Finnar aðeins fjögur prósent. "Við erum mjög sátt við þróunina. Það er ekki nóg með að markaðurinn hafi hækkað töluvert og mikil veltuaukning orðið. Fyrirtækin nýta sér markaðinn mjög vel til að afla fjár og fjárfesta í fyrirtækjum erlendis, miklu meira en annars staðar í Evrópu. Fyrirtæki hér sækja sama fjármagn á íslenska markaðinn og öll fyrirtækin í Danmörku á danska markaðnum," segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands. Aðeins fjórar þjóðir hafa meiri hækkun hlutabréfavísitölu en við, í Úkraínu er hún 251 prósent, í Rúmeníu 100 prósent og í Ungverjalandi og Tékklandi 54 prósent. Ekki er vitað hvert þroskastigið er á þessum mörkuðum og ekki víst að þessar tölur gefi mikið til kynna. Veltan er víða lítil og markaðurinn óþroskaðri en hér. Hlutabréfavísitalan í Mexíkó hefur hækkað einna mest eða um 44 prósent og í Indónesíu um 42 prósent. Annars staðar hefur hún ekki hækkað jafn mikið. S&P 500, Nasdaq og Dow Jones vísitölurnar í New York hafa hækkað um 8, 7 og 3 prósent, í Tókýó um 5 prósent og í Hong Kong um 13 prósent. Í Kína er lækkun upp á 13 prósent.
Innlent Viðskipti Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira