Össur selur eigur dótturfélags 23. desember 2004 00:01 Össur hf. hefur gengið frá kaupsamningi við fyrirtækið DRT Mfg.Co. Corporation um yfirtöku á eignum dótturfélagsins Mauch, Inc. í Dayton, Ohio, í Bandaríkjunum. Um er að ræða framleiðslutæki og viðskiptasambönd vegna framleiðslu á íhlutum til hryggígræðslu. Í tilkyningu frá Össurar segir að samhliða vexti samstæðu fyrirtækisins hefur á síðastliðnum árum verið unnið að því að hnitmiða starfsemi félagsins en þar er framleiðsla stoð- og stuðningstækja kjarnastarfsemi. Þannig hefur stoðtækjaframleiðsla Mauch verið skilin frá annarri framleiðslu dótturfélagsins og komið fyrir í öðrum framleiðslueiningum Össurar. „Það er ánægjulegt að geta tilkynnt að Össur hefur ákveðið að draga sig út úr allri starfsemi í Dayton og að jafnframt hefur tekist að tryggja starfsmönnum áframhaldandi störf hjá góðu fyrirtæki,“ segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf. Gary van Gundy, forstjóri DRT Mfg.Co. Corp., segir fyrirtækið eiga sér langa sögu í Dayton og víðar sem framleiðslufyrirtæki og hyggist nú hasla sér völl á sviði framleiðslu íhluta til ígræðslu. DRT tekur yfir tæki, leigusamninga og starfsmenn Mauch, Inc. í Dayton frá og með 1. janúar 2005 og mun fyrirtækið sjá um að framleiða íhluti fyrir Össur sem notaðir eru í gervihné fyrst um sinn. Sala Mauch nam 1,7% af heildarsölu Össurar á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins 2004. Bókfært verð eigna Mauch, Inc. er 1,6 milljón dala og nemur söluverðið ríflega bókfærða verðinu en sala á Mauch, Inc. hefur óveruleg áhrif á rekstur og framlegð félagsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Össur hf. hefur gengið frá kaupsamningi við fyrirtækið DRT Mfg.Co. Corporation um yfirtöku á eignum dótturfélagsins Mauch, Inc. í Dayton, Ohio, í Bandaríkjunum. Um er að ræða framleiðslutæki og viðskiptasambönd vegna framleiðslu á íhlutum til hryggígræðslu. Í tilkyningu frá Össurar segir að samhliða vexti samstæðu fyrirtækisins hefur á síðastliðnum árum verið unnið að því að hnitmiða starfsemi félagsins en þar er framleiðsla stoð- og stuðningstækja kjarnastarfsemi. Þannig hefur stoðtækjaframleiðsla Mauch verið skilin frá annarri framleiðslu dótturfélagsins og komið fyrir í öðrum framleiðslueiningum Össurar. „Það er ánægjulegt að geta tilkynnt að Össur hefur ákveðið að draga sig út úr allri starfsemi í Dayton og að jafnframt hefur tekist að tryggja starfsmönnum áframhaldandi störf hjá góðu fyrirtæki,“ segir Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf. Gary van Gundy, forstjóri DRT Mfg.Co. Corp., segir fyrirtækið eiga sér langa sögu í Dayton og víðar sem framleiðslufyrirtæki og hyggist nú hasla sér völl á sviði framleiðslu íhluta til ígræðslu. DRT tekur yfir tæki, leigusamninga og starfsmenn Mauch, Inc. í Dayton frá og með 1. janúar 2005 og mun fyrirtækið sjá um að framleiða íhluti fyrir Össur sem notaðir eru í gervihné fyrst um sinn. Sala Mauch nam 1,7% af heildarsölu Össurar á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins 2004. Bókfært verð eigna Mauch, Inc. er 1,6 milljón dala og nemur söluverðið ríflega bókfærða verðinu en sala á Mauch, Inc. hefur óveruleg áhrif á rekstur og framlegð félagsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira