Úrbóta vant á öllum sviðum 10. júlí 2004 00:01 Framkvæmd viðbótarlána er almennt sögð hafa gengið vel frá því lög um þau tóku gildi fyrir fimm árum, en þó er komið með tillögur til úrbóta á nánast öllum þáttum lánanna í áliti nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði í febrúar 2003. Viðbótarlánin eru sögð hafa þjónað mörgum fjölskyldum og einstaklingum, en mikill og ör vöxtur hafi verið í þróun slíkra lánveitinga. Lögð er til endurskoðun á framkvæmd greiðslumats sem sögð er gölluð, bæði vegna þess að viðmiðunartölur vegna framfærslu séu of lágar og að lánastofnanir sem annist framkvæmdina beri enga ábyrgð á matinu. Þá er lögð til endurskoðun á ábyrgðarkerfi viðbótarlánanna, kallað eftir aukinni samantekt upplýsinga varðandi mikilvæga þætti til grundvallar greiningu á markmiðum lánanna. Þá er talið að þau tekjumörk sem miðað er við við lánveitinguna séu of rúm. Að mati nefndarinnar þarf einnig að samræma reglur sveitarfélaga um lánveitinguna. Nefndinni var falið að meta framkvæmd og lagaumhverfi viðbótarlána, auk þess að skila niðurstöðum um úrbætur, en hún miðaði umfjöllun sína við núverandi fyrirkomulag án tillits til áætlana félagsmálaráðuneytisins um almenna hækkun lánshlutfalls, þ.e. svokölluð 90% lán. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Framkvæmd viðbótarlána er almennt sögð hafa gengið vel frá því lög um þau tóku gildi fyrir fimm árum, en þó er komið með tillögur til úrbóta á nánast öllum þáttum lánanna í áliti nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði í febrúar 2003. Viðbótarlánin eru sögð hafa þjónað mörgum fjölskyldum og einstaklingum, en mikill og ör vöxtur hafi verið í þróun slíkra lánveitinga. Lögð er til endurskoðun á framkvæmd greiðslumats sem sögð er gölluð, bæði vegna þess að viðmiðunartölur vegna framfærslu séu of lágar og að lánastofnanir sem annist framkvæmdina beri enga ábyrgð á matinu. Þá er lögð til endurskoðun á ábyrgðarkerfi viðbótarlánanna, kallað eftir aukinni samantekt upplýsinga varðandi mikilvæga þætti til grundvallar greiningu á markmiðum lánanna. Þá er talið að þau tekjumörk sem miðað er við við lánveitinguna séu of rúm. Að mati nefndarinnar þarf einnig að samræma reglur sveitarfélaga um lánveitinguna. Nefndinni var falið að meta framkvæmd og lagaumhverfi viðbótarlána, auk þess að skila niðurstöðum um úrbætur, en hún miðaði umfjöllun sína við núverandi fyrirkomulag án tillits til áætlana félagsmálaráðuneytisins um almenna hækkun lánshlutfalls, þ.e. svokölluð 90% lán.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira