Skoðun

Ferða­lag úr fangelsi hugans

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég hugsa oft aftur til bernsku minnar. Litill drengur, sitjandi aftast í skólastofunni. Ég var ekkert sérstaklega góður námsmaður og fannst erfiðast að lesa og þegar kennarinn kallaði mig upp til að lesa upphátt, festist röddin í hálsinum og ég kom ekki upp orði. 

Skoðun

Hraða­hindranir fyrir strætó

Sveinn Ólafsson skrifar

Það bárust fréttir úr Vonarstræti í byrjun ársins. Það var kominn titringur á Alþingi, reyndar aðeins á 5. hæð Smiðju, þegar strætó eða aðrir þungir bílar óku eftir götunni. Titringurinn fannst líka í ráðhúsi Reykjavíkurborgar, og samkvæmt fréttum hafði fólk þar áhyggjur af því að Úkraínuforseta gæti orðið bylt við. 

Skoðun

Ís­lenzkir sam­bands­ríkis­sinnar

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Frá því skömmu eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar hafa regnhlífarsamtökin European Movement International unnið ötullega að lokamarkmiðinu með samrunanum innan Evrópusambandsins og forvera þess allt frá upphafi að til verði að lokum evrópskt sambandsríki.

Skoðun

Garðurinn okkar fyllist af ill­gresi

Davíð Bergmann skrifar

Ég veit ekki lengur hverju ég á að trúa. Hvað gerum við þegar garðurinn okkar er að fyllast af illgresi sem tekur súrefni frá hinum plöntunum?

Skoðun

Nýtt lands­fram­lag – og hvað svo?

Hrafnhildur Bragadóttir og Birna Sigrún Hallsdóttir skrifa

Innan fárra vikna þarf Ísland að skila inn nýju landsframlagi gagnvart Parísarsamningnum og gera grein fyrir stefnu sinni í loftslagsmálum fram til ársins 2035.

Skoðun

Fá­gætir dýr­gripir í Vest­manna­eyjum

Gunnar Salvarsson skrifar

Fyrst þegar ég heyrði af Fágætissafninu í Vestmannaeyjum hugsaði ég með mér að þar kynnu að leynast merkisgripir á borð við ljóðahandrit Ása úr Bæ, nótur með lögum Oddgeirs Kristjánssonar eða frumútgáfur af fyrstu hljóðritun hljómsveitarinnar Loga. En það var annars konar fortíð og enn markverðari gripir sem tóku á móti mér í stuttri heimsókn á dögunum.

Skoðun

Gervi­greind er ekki sann­leiksvél – en við getum gert svörin traustari

Sigvaldi Einarsson skrifar

Brynjólfur Þorvarðsson hefur rétt fyrir sér að gervigreind kolfellur þegar hún er notuð í einföldu spjalli: hún gleymir, ruglar og býr jafnvel til. En lausnin er ekki að afskrifa tæknina – heldur að nota hana í réttum ham og með vönduðum spurningum. Þannig verður hún ekki uppspunasmiðja, heldur traustur aðstoðarmaður.

Skoðun

Er einnig von á góðakstri Strætó í ár?

Stefán Hrafn Jónsson skrifar

Þann 17. ágúst var stigið stórt framfaraskref í átt að góðu öflugu strætisvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu. Tíðni vagna jókst sem vonandi ýtir undir þá upplifun margra að strætisvagnar sé álitlegur kostur til að koma sér á milli staða.

Skoðun

Ferðumst saman í Reykja­vík

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Um helgina voru stigin risavaxin skref í átt að betri og aðgengilegri almenningssamgöngum í Reykjavík. Með verulegri þjónustuaukingu á helstu leiðum Strætó verður sá farafmáti enn hentugri valkosti fyrir fleiri íbúa en nokkru sinni fyrr.

Skoðun

Þúsundir barna bætast við um­ferðina

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Haustin eru tími eftirvæntingar og nýs upphafs. Brátt hefja skólarnir göngu sína og göturnar fyllast af léttfættum skólabörnum með litla bakpoka. Þúsundir barna fara nú daglega út í umferðina – ýmist gangandi, hjólandi eða í bíl.

Skoðun

Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

„Ég klæddi mig í rauða vestið og fór á staðinn þar sem sprengjan sprakk. Enginn var mættur til að aðstoða. Ég var með skyndihjálpartösku og veitti særðum fyrstu hjálp. Þegar bráðaliðar komu á vettvang hélt ég áfram að veita aðstoð.“

Skoðun

Öndum ró­lega

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Síðustu daga hafa býsna margar fréttir borist af „hamförum“ í Haukadalsá. Þeim hefur reyndar fækkað eftir að í ljós kom að megnið af löxunum dularfullu virðast vera hnúðlaxar. Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar.

Skoðun

Réttur barna versus veru­leiki

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Trúarlegur sem lagaréttur barna eru mjög mikilvæg og fín atriði á blaði. En skrif Einars Huga Bjarnasonar eru í dúr við fullkomnun sem er því miður ekki alltaf til staðar.

Skoðun

Fram­tíð villta laxins hangir á blá­þræði

Elvar Örn Friðriksson skrifar

Enn á ný er komið upp neyðarástand í íslenskri náttúru. Strokulaxar úr sjókvíaeldi synda nú upp í árnar okkar og ógna tilvist villta laxins. Haukadalsá í Dölum er ein af þekktustu laxveiðiám landsins og hefur sinn einstaka laxastofn sem hefur aðlagast aðstæðum þar síðan á síðustu ísöld.

Skoðun

Við lifum ekki á tíma fas­isma

Hjörvar Sigurðsson skrifar

Á undanförnum árum hefur víða um hinn vestræna heim átt sér stað sú óhugnanlega þróun að gripið er í síauknum mæli til gífuryrða til að lýsa því sem lýsandi mislíkar. Fasismi, ásamt rasisma, eru þau gífuryrði sem mér hefur þótt algengust meðal þeirra til hverra þróunin hefur náð.

Skoðun

Bílastæða­vandi í Reykja­vík – tími til að­gerða

Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar

Bílastæðamál í Reykjavík hafa lengi verið umdeild og ekki að ástæðulausu. Þéttari byggð, aukinn bílafjöldi ásamt því að nýju húsnæði á þéttingarreitum fylgja ekki stæði öllum íbúðum - hefur skapað aðstæður þar sem framboð á stæðum nær ekki að mæta eftirspurn.

Skoðun

Þakkir til Sivjar

Arnar Sigurðsson skrifar

Það er ánægjulegt að lesa hjartnæmar þakkir Sivjar Friðleifsdóttur á Vísi þar sem hún þakkar stofnunni fyrir að 90% skilríkjaeftirliti samkvæmt markmiðum stofnunarinnar.

Skoðun

Frá­leit túlkun á fornum texta breytir ekki stað­reyndum

Ómar Torfason skrifar

Pétur Heimisson viðraði skoðun sína á ástandinu á Gaza hér á vefnum þann 11.08. s.l., þar sem honum sem fleirum ofbýður Helförin endurtekin, og telur hann út í hött að undirrót alls þessa byggi á fráleitri túlkun á eldgömlum texta (í Gamla testamentinu).

Skoðun

Betri strætó strax í dag

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Nú hefur tekið gildi ein stærsta þjónustuaukning Strætó um árabil. Með tíðari ferðum, lengri kvöldakstri og betra aðgengi verða almenningssamgöngur raunhæfur valkostur fyrir fleiri íbúa en áður.

Skoðun

Viltu skilja bílinn eftir heima?

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Gangverk hversdagsleikans hefst í vikunni fyrir margar fjölskyldur Í Reykjavík eftir sumarfrí. Háskólarnir byrja í dag, framhaldsskólarnir seinna í vikunni, grunnskólinn í lok hennar, skipulagt íþrótta og tómstundastarf víða farið af stað og starfsfólk mætt til vinnu.

Skoðun

Hvaða fram­tíð bíður barna okkar árið 2050?

Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar

Árið er 2050.Dóttir mín, sem nú er að fara í 10. bekk, verður þá orðin fertug – í blóma lífsins, rétt að komast á miðjan aldur. Ég hugsa oft til framtíðar hennar. Hvernig mun daglegt líf hennar líta út?

Skoðun

Meta­bolic Psychia­try: Ný nálgun í geð­lækningum

Vigdís M. Jónsdóttir skrifar

Á undanförnum árum hefur tíðni geðgreininga aukist hratt — sérstaklega hjá börnum og ungmennum. Greiningum á ADHD, kvíðaröskunum, þunglyndi og geðklofa hefur fjölgað svo mjög að sumir tala um faraldur.

Skoðun

Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli?

Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar

Samtökum um POTS á Íslandi barst bréf dagsett 5. ágúst 2025 þar sem fram kemur að Sjúkratryggingar Íslands muni hætta niðurgreiðslu vökvagjafar hjá sérgreinalæknum frá og með 1. október nk. 

Skoðun

Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta?

Brynjólfur Þorvarðsson skrifar

Nýjasta afsprengi gervigreindarbyltingarinnar, „eins og að vera með sérfræðing með doktorsgráðu“ getur ekki svarað einföldustu spurningum rétt. GPT 5 sem opinberað var með miklum látum í fyrri hluta ágúst mánaðar er vægast sagt misheppnað fyrirbæri sem hefur verið tvö og hálft ár í þróun og kostað 500 milljarði Bandaríkjadali. Þrítugföld fjárlög íslenska ríkisins og getur ekki talið hversu mörg b eru í orðinu rabarbari.

Skoðun

Kerfis­bundið af­nám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valda­töku talíbana

Ólafur Elínarson og Anna Steinsen skrifa

Þann 15. ágúst 2025 voru liðin fjögur ár frá því að talíbanar náðu völdum í Afganistan og hófu markvisst að afnema réttindi kvenna og stúlkna. Á þessum tíma hefur samfélag þar sem konur höfðu réttindi og tóku þátt á ýmsum sviðum umbreyst í samfélag þar sem konur eru nær alfarið útilokaðar úr opinberu lífi og mega ekki ferðast. Í reynd hafa talíbanar þurrkað út nær öll réttindi afganskra kvenna og stúlkna.

Skoðun