Tíu Þjóðverjar í undanúrslit
Þýskaland varð í gær fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum og EM kvenna í fótbolta. Það gerði liðið þrátt fyrir liðsmun í meira en hundrað mínútur.
Þýskaland varð í gær fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum og EM kvenna í fótbolta. Það gerði liðið þrátt fyrir liðsmun í meira en hundrað mínútur.