Hæsta tréð á Vestfjörðum er rúmlega 20 metra hátt

Birkiskógar breiðast meira og betur út á Vestfjörðum en í öðrum landshlutum. Ástæðan er fyrst og fremst sú að dregið hefur mikið úr sauðfjárbeit á svæðinu. Hæsta tréð á Vestfjörðum er orðið rúmlega tuttugu metra hátt en það er sitkagreni. Magnús Hlynur kynnti sér skógrækt á Vestfjörðum.

26
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir