Margir öryrkjar sæki um

Árlega sækja mörg hundruð manns um jólaaðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar en margir í hópnum hafa lægstu launin en borga hæstu húsaleiguna, sumir jafnvel hálfa milljón á mánuði. Félagsráðgjafi segir marga, sem á árum áður fengu jólaaðstoð, snúa aftur til samtakanna til að gefa til baka.

2
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir