Leik lokið: Kefla­vík - Stjarnan 105-86 | Kefl­víkingar hefndu fyrir tapið í Garða­bænum

Andri Már Eggertsson skrifar
Thelma Dís Ágústsdóttir og Sara Rún sáttar.
Thelma Dís Ágústsdóttir og Sara Rún sáttar. Vísir/Diego

Keflavík vann nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 105-86. Heimakonur voru yfir allan leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira