Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Lovísa Arnardóttir, Jón Þór Stefánsson, Vésteinn Örn Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 20. nóvember 2024 23:07 Aðkoman að bílaplani Bláa lónsins, sem nú er allt komið undir hraun. Vísir/Vilhelm Eldgos hófst við Sundhnúksgígaröðina klukkan 23:14 á miðvikudag. Sprungan liggur austan Grindavíkurvegar í norðaustur. Um er að ræða sjötta elgosið á árinu og það tíunda síðan goshrinan hófst í mars 2021. Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni að neðan. Hraunið náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi í gær. Framkvæmdastjóri telur varnargarða þó verja alla starfsemi ferðamannastaðarins. Að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavélum á svæðinu. Allar nýjustu vendingar af eldgosinu má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki um leið.
Fylgst er með nýjustu vendingum í vaktinni að neðan. Hraunið náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi í gær. Framkvæmdastjóri telur varnargarða þó verja alla starfsemi ferðamannastaðarins. Að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavélum á svæðinu. Allar nýjustu vendingar af eldgosinu má sjá í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef hún birtist ekki um leið.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Bláa lónið Lögreglumál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira